fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Alisson yfirgaf herbúðir Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. júlí 2025 09:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alisson Becker, markvörður Liverpool, hefur yfirgefið leikmannahóp félagsins á æfingaferð sinni í Japan af persónulegum ástæðum.

Þetta kemur fram í The Athletic í kjölfar þess að Alisson var hvergi sjáanlegur á opinni æfingu Liverpool í Tókýó í dag fyrir leikinn við Yokohama F Marinos á morgun.

Brasilíumaðurinn er sagður hafa fengið leyfi til að yfirgefa hópinn til að sinna persónulegum málum. Hann mun svo koma til móts við liðið við komuna aftur til Englands fyrir nýtt tímabil.

Það er búist við því að Giorgi Mamardashvili, nýr markvörður Liverpool, verði í markinu í leiknum á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telur að Tottenham sé ‘of lítið lið’ fyrir sig

Telur að Tottenham sé ‘of lítið lið’ fyrir sig
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Högg í maga United

Högg í maga United
433Sport
Í gær

Axel Óskar sendur í sturtu í Garðabænum – Sjáðu atvikið

Axel Óskar sendur í sturtu í Garðabænum – Sjáðu atvikið
433Sport
Í gær

Haukur hættir eftir trúnaðarbrest innan stjórnarinnar

Haukur hættir eftir trúnaðarbrest innan stjórnarinnar
433Sport
Í gær

Það sem Liverpool þarf að gera til að geta keypt Isak

Það sem Liverpool þarf að gera til að geta keypt Isak
433Sport
Í gær

Grealish sennilega áfram á Englandi – Barnið hefur áhrif á ákvörðun hans

Grealish sennilega áfram á Englandi – Barnið hefur áhrif á ákvörðun hans