fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

England Evrópumeistari eftir sigur á Spánverjum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. júlí 2025 18:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England er Evrópumeistari kvenna og náði að verja eigin titil en úrslitaleikurinn í Sviss fór fram í kvöld.

England spilaði við Spán í úrslitum en þær spænsku eru taldnar vera með besta kvennalandslið heims.

England kom mörgum á óvart og vann viðureignina en úrslitin réðust að lokum í vítaspyrnukeppni.

Venjulegum leiktíma lauk með 1-1 jafntefli og var framlengingin nokkuð róleg en þær spænsku voru mun hættulegri.

Spánverjar klikkuðu á þremur vítaspyrnum í vítakeppninni og hefur England betur þrátt fyrir að hafa klikkað á tveimur spyrnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Solskjær sagður ætla að gefa fyrrum leikmanni United óvænta líflínu

Solskjær sagður ætla að gefa fyrrum leikmanni United óvænta líflínu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fann sér kærustu sem er 11 árum yngri eftir tvö framhjáhöld á stuttum tíma

Fann sér kærustu sem er 11 árum yngri eftir tvö framhjáhöld á stuttum tíma