fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Laun Diaz ástæða þess að Liverpool vill ekki láta hann fara

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. júlí 2025 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er talið vilja halda sóknarmanninum Luis Diaz af einni ástæðu en það eru laun leikmannsins hjá félaginu.

Þetta kemur fram í Bild í Þýskalandi en Diaz er mikilvægur hlekkur í liði Liverpool og er á óskalista Bayern Munchen.

Diaz skrifaði undir fimm ára samning við Liverpool á sínum tíma og fær 55 þúsund pund á viku sem er mjög lágt miðað við hlutverk hans í liðinu.

Liverpool er opið fyrir því að selja Diaz fyrir rétt verð en talið er að Bayern sé að bíða eftir að sá verðmiði lækki.

Diaz fær allt að fimm sinnum lægri laun en aðrir lykilmenn Liverpool en hann gæti kostað allt að 85 milljónir evra.

Bayern er opið fyrir því að borga 75 milljónir fyrir leikmanninn en hvort Liverpool lækki sinn verðmiða er óljóst.La

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“
433Sport
Í gær

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær
433Sport
Í gær

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met
433Sport
Fyrir 2 dögum

Margt sem bendir til þess að landsliðið sé á réttri leið – „Það er oft þannig með lið sem eru að verða góð“

Margt sem bendir til þess að landsliðið sé á réttri leið – „Það er oft þannig með lið sem eru að verða góð“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“