fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Rashford staðfestir að hann hafi reynt að taka skrefið í janúar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. júlí 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford hefur staðfest það að hann hafi reynt að komast til Barcelona í janúarglugganum á þessu ári.

Rashford var þá lánaður til Aston Villa frá Manchester United en gekk að lokum til liðs við spænska liðsins í gær.

Það hefur verið draumur leikmannsins lengi að spila fyrir Börsunga en hann gerir lánssamning við félagið út tímabilið.

,,Þetta var ekki erfið ákvörðun. Ég var skýr varðandi það sem ég vildi alveg frá byrjun og það byrjaði í janúar en gekk ekki upp svo ég fór til Aston Villa,“ sagði Rashford.

,,Ég naut þess að spila fyrir Villa og er þakklátur fyrir tækifærið sem ég fékk. Sumarið kom fljótlega og þá þurfti ég að taka aðra ákvörðun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Virgil van Dijk heiðraður í Hollandi – Stúka nefnd í höfuðið á honum

Virgil van Dijk heiðraður í Hollandi – Stúka nefnd í höfuðið á honum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England með stórsigur: Ronaldo skoraði og Haaland setti fimm

England með stórsigur: Ronaldo skoraði og Haaland setti fimm
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jón Dagur ræðir subbulega brotið í París – „Ég fattaði það strax að þetta væri rautt, ég fann höggið“

Jón Dagur ræðir subbulega brotið í París – „Ég fattaði það strax að þetta væri rautt, ég fann höggið“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Athyglisverð uppákoma í Frakklandi fyrir leik Íslands

Athyglisverð uppákoma í Frakklandi fyrir leik Íslands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona er talið að Postecoglou muni stilla upp byrjunarliði Forest

Svona er talið að Postecoglou muni stilla upp byrjunarliði Forest
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“