fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Fær loksins að slaka á eftir mikið álag á árinu – Skellti sér til Ibiza stuttu eftir að hafa mætt íslensku stelpunum

433
Fimmtudaginn 24. júlí 2025 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alisha Lehmann á aðdáendur um allan heim en hún er ein vinsælasta knattspyrnukona heims í dag.

Lehmann er landsliðskona Sviss og var í landsliðshópnum er liðið lék á EM kvenna einmitt í Sviss í sumar.

Sviss spilaði á meðal annars gegn Íslandi í riðlakeppninni og vann en datt úr leik í átta liða úrslitum gegn Spánverjum.

Lehmann er á mála hjá Juventus á Ítalíu en hún ákvað að halda til Ibiza eftir að Sviss lauk keppni í sumar.

Lehmann birti sjálf mynd af sér í fríinu á Ibizia en hún var þar ásamt vinkonu sinni í sólinni.

17 milljónir manns fylgja Lehmann á Instagram en hún er fyrrum leikmaður Aston Villa í efstu deild Englands.

Lehmann er að hlaða batteríin fyrir næsta tímabil en hún vann deildina með Juventus á þessu ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn
433Sport
Í gær

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?
433Sport
Í gær

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“