fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Annar Kluivert að vekja athygli í Evrópu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. júlí 2025 11:04

Pabbinn sjálfur. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er annar Kluivert á leið í topp fimm deild í Evrópu en þetta kemur fram í frétt L’Equipe í Frakklandi.

Patrick Kluivert er nafn sem margir kannast við en hann gerði garðinn frægan sem leikmaður Barcelona.

Justin Kluivert, sonur Patrick, spilar í ensku úrvalsdeildinni en hann er á mála hjá Bournemouth og var áður hjá Roma.

Nú er leikmaður að nafni Ruben Kluivert á leið til Frakklands en hann skrifar undir samning við Lyon.

Ruben er 24 ára gamall varnarmaður en hann heufr undanfarið ár spilað með liði Casa Pia í Portúgal.

Lyon borgar ekki háa upphæð fyrir leikmanninn en hún er talin vera þrjár milljónir evra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn
433Sport
Í gær

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?
433Sport
Í gær

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“