fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

United skoðar þýskan landsliðsmann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. júní 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Felix Nmecha miðjumaður Borussia Dortmund er á óskalista Manchester United. Bildí Þýskalandi segir frá þessu.

Nmecha er 25 ára gamall þýskur landsliðsmaður en hann hefur nokkrum sinnum verið orðaður við United.

Ruben Amorim hefur lagt áherslu á það að styrkja sóknarleik sinn í sumar en nú fer fókusinn að færast annað.

Talið er að Amorim vilji fá inn miðjumann og Nmecha gæti orðið sá kostur. Talið er að hann kosti í kringum 50 milljónir punda.

Þá er talið að Amorim muni reyna að bæta við markmanni en hann er sagður hafa takmarkaða trú á Andre Onana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag