fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Reyndu óvænt að fá Skotann til sín á dögunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 22. júní 2025 13:30

Scott McTominay og Cam Reading.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sádiarabíska félagið Al-Hilal reyndi að fá Scott McTominay frá Napoli á dögunum ef marka má fréttir frá Ítalíu.

Miðjumaðurinn átti frábært tímabil í meistaraliði Napoli, eftir að hafa komið frá Manchester United síðasta sumar.

Al-Hilal vildi fá hann til að fullkomna ógnarsterka miðju sína, sem einnig inniheldur Ruben Neves og Sergegj Milinkovic-Savic.

Napoli tjáði Al-Hilal þó að félagið hefði engan áhuga á að selja, en það er spurning hvort Sádarnir geri aðra tilraun. Stjóri liðsins er Simeone Inzaghi, sem tapaði gegn Napoli og McTominay í baráttunni um Ítalíumeistaratitilinn í vor, en hann var stjóri Inter.

McTominay á þrjú ár eftir af samningi sínum við Napoli og er ekkert sem bendir til þess að þessi 28 ára gamli leikmaður fari í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir