fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Missti næstum fótinn og þiggur lágmarkslaun – Mögnuð saga fullkomnuð í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 22. júní 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Santi Cazorla, fyrrum leikmaður Arsenal, hjálpaði uppeldisfélagi sínu Real Oviedo upp í La Liga, efstu deild Spánar, með sigri í úrslitaleik B-deildarinnar í gær.

Oviedo tók á móti Mirandes í seinni leik liðanna í úrslitaleik umspilsins, en fyrri leiknum lauk með 1-0 sigri Mirandes, sem einnig komust yfir í gær.

Þá sneri Oviedo dæminu hins vegar við og vann 3-1. Hinn fertugi Cazorla skoraði jöfnunarmarkið af vítapunktinum. Félagið er komið upp í efstu deild í fyrsta sinn í 24 ár.

Það var mikið fagnað í gær.

Cazorla gekk í raðir Oviedo á ný árið 2023 eftir frábæran feril með Arsenal, Villarreal og Malaga. Hann vildi spila frítt fyrir félag en mátti það ekki og þiggur hann því lágmarkslaun, sem er undir milljón á mánuði á þessu stigi spænska boltans.

Það sem gerir afrek Cazorla enn aðdáunarverðara er sú staðreynd að hann hefur þurft að gangast undir fjölda aðgerða vegna bakteríusýkingar sem varð næstum til þess að hann missti fótinn.

Áfram hefur kappinn haldið á ástríðunni og nú er spurning hvort hann taki slaginn með Oviedo í La Liga.

Cazorla er án efa frægastur fyrir tíma sinn hjá Arsenal, þar sem hann lék frá 2012 til 2018. Vann hann enska bikarinn í þrígang á þeim tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir