fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Íbúar í litlu samfélagi harmi slegnir í kjölfar fregna um andlát fjölskyldumanns

433
Sunnudaginn 22. júní 2025 18:30

Michael Kerr.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íbúar í Enniskillen, litlum bæ í Norður-Írlandi, eru harmi slegnir eftir að fregnir bárust af andláti Michael Kerr, ástsæls íbúa bæjarins.

Kerr, sem var aðeins fertugur, var þjálfari áhugamannaliðs Enniskillen Rangers og hafði liðið náð frábærum árangri og raðað inn titlum undir hans stjórn.

Kerr veiktist skyndilega síðastliðinn laugardag og var látinn skömmu síðar. Hann skilur eftir sig eiginkonu og þrjú börn.

Fallegum kveðjum hefur ringt inn í kjölfar andláts Kerr. Samfélagið í Enniskillen er þétt og samheldið og tóku tíðindin því á marga.

Kerr er úr þekktri knattspyrnufjölskyldu á meðal íbúa Enniskillen, en faðir hans lék til að mynda einnig fyrir Enniskillen Rangers á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hinn litríki faðir trúlofar sig – Unnustan er fimm árum eldri en sonur hans

Hinn litríki faðir trúlofar sig – Unnustan er fimm árum eldri en sonur hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Í gær

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Í gær

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“