fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Frá Arsenal til Kaupmannahafnar?

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 22. júní 2025 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FC Kaupmannahöfn hefur mikinn áhuga á Nathan Butler-Oyedeji, leikmanni Arsenal. Þetta kemur fram í bæði dönskum og enskum miðlum.

Um er að ræða 22 ára gamlan framherja sem er á förum frá Arsenal. Hann er uppalinn hjá félaginu og hefur komið við sögu í tveimur leikjum aðalliðsins í örfáar mínútur. Báðir komu á síðustu leiktíð, gegn Dinamo Zagreb í Meistaradeildinni og Leicester í ensku úrvalsdeildinni.

Butler-Oyedeji hefur þó verið nokkuð iðinn við kolann í markaskorun með yngri liðum og varaliðu Arsenal. Honum tókst hins vegar ekki að skora á tveimur lánsdvölum í ensku neðri deildunum.

Dönsku meistararnir eru ekki þeir einu sem vilja hann, en Butler-Oyedeji er einnig orðaður við austurrísku meistarana í Sturm Graz.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hinn litríki faðir trúlofar sig – Unnustan er fimm árum eldri en sonur hans

Hinn litríki faðir trúlofar sig – Unnustan er fimm árum eldri en sonur hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Í gær

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Í gær

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“