fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Þrjú félög í Sádí Arabíu vilja kaupa Son – Þetta er verðmiðinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. júní 2025 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al-Ahli, Al-Nassr og Al-Qadsiah vilja öll kaupa Son Heung-min framherja Tottenham í sumar.

Tottenham er opið fyrir því að selja Son sem er 32 ára gamall og virist vera á leið niður hæðina.

Son er framherji frá Suður-Kóreu sem hefur átt góða tíma á Englandi en verðmiðinn á honum er 34 milljónir punda.

Liðin í Sádí Arabíu hafa fengið veður af þessu og hafa nú sett af stað viðræður við kappann.

Al-Nassr reynir að styrkja lið sitt í þeirri von um að sannfæra Cristiano Ronaldo um að vera áfram í herbúðum félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona