fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Uppljóstra leyndarmálinu á bak við myndina af Ronaldo

433
Þriðjudaginn 17. júní 2025 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glöggir tóku eftir því á mynd sem Ronaldo birti á dögunum af sér og syni sínum að stórstjarnan var þar með naglalakk á tánöglunum.

Þýska blaðið Bild fjallar um málið og segir að góð og gild ástæða sé fyrir að hinn fertugi Ronaldo geri þetta.

Á naglalakkið að minnka líkurnar á að því að fá fótsvepp eða aðrar bakteríur. Gerir Ronaldo þetta því, sérstaklega þar sem afreksíþróttamaður eins og hann er mikið í lokuðum skóm.

Ronaldo er víst ekki eina íþróttastjarnan sem hefur gert þetta í gegnum tíðina. Mike Tyson notaði sömu aðferð af sömu ástæðum ef marka má umfjöllunina um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona