fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Chelsea mun mæta liðinu sem stjóri á föstudag

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. júní 2025 16:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum leikmaður Chelsea mun mæta liðinu þann 20. júní en leikið verður á HM félagsliða sem hefst eftir helgi.

Chelsea spilar sinn fyrsta leik gegn Los Angeles FC frá Bandaríkjunum en sá leikur er á mánudaginn.

Eftir það mætir liðið Flamengo frá Brasilíu en fyrrum bakvörður liðsins, Filipe Luis, stýrir þeim brasilísku.

Luis lék með Chelsea frá 2014 til 2015 en hann var áður hjá Atletico Madrid og endaði svo ferilinn hjá Flamengo áður en hann tók við liðinu.

Athygli vekur er að Luis er aðeins 39 ára gamall og er að stíga sín fyrstu skref í þjálfun eftir ferilinn.

Hann lék 44 landsleiki fyrir Brasilíu á sínum ferli og hefur gert flotta hluti með Flamengo undanfarið ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ronaldo nefnir það versta við Sádi-Arabíu

Ronaldo nefnir það versta við Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu