fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Rússíbanareið Beckham eftir að tölvupóstar hans láku út – „Þessar vanþakklátu tussur“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. júní 2025 11:30

David Beckham / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham verður á næstu dögum sæmdur riddarakross bresku krúnunnar eitthvað sem hann hefur lengi látið sig dreyma um.

Á þessum tímamótum verður hann kallaður Sir David Beckham og mun bera það nafn það sem eftir er. Er það mikill heiður að fá Sir fyrir framan nafnið sitt.

Beckham taldi árið 2017 að hann væri að fá þessa merkilegu nafnbót en svo var ekki, varð Beckham gjörsamlega trylltur.

„Þetta eru andskotans aumingjar, ég átti ekki von á neinu öðru,“ sagði Beckham í tölvupósti til ráðgjafa sem hann var með, lak þessi póstur út árið 2017.

GettyImages

„Þetta er til skammar, ef ég væri frá Bandaríkjunum þá hefði ég fengið svona nafnbót fyrir tíu árum síðan,“ sagði Beckham einnig en fólk sem hefur lagt eitthvað til samfélagsins og náð árangri í starfi fær þennan heiður.

„Þetta pirrar mig verulega, þessar vanþakklátu tussur,“ sagði Beckham einnig í tölvupósti sem Upshot rifjar upp.

Talið var að Beckham myndi ekki fá orðuna eftir þetta. Það á að hins vegar að hafa hjálpað til þegar hann stóð í 13 klukkustundir í röð til að heiðra minningu Elísabetar drottningu eftir andlát hennar.

Það verður sonur Elísabetar, Karl Bretakonungur sem mun veita Beckham þennan mikla heiður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann
433Sport
Í gær

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield
433Sport
Í gær

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum