fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Allt í rugli í hjónabandinu enn eina ferðina: Voru sögð vera á réttri leið – Tala varla saman í dag

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. júní 2025 12:30

Annie Kilner

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru fá hjónabönd í íþróttaheiminum sem eru eins oft á forsíðum blaða um allan heims og hjónaband varnarmannsins Kyle Walker og Annie Kilner.

Walker og Kilner hafa verið saman í mörg ár en hann hefur allavega tvívegis fundist sekur um að halda framhjá eiginkonu sinni og eignaðist tvö börn með konu að nafni Lauryn Goodman.

Kilner hefur reynt að gefa hjónabandinu séns eftir séns og flutti jafnvel með Walker til Ítalíu er hann gekk í raðir AC Milan frá Manchester City í janúar.

Til að byrja með var greint frá því að hjónin væru loksins að finna hamingjuna á ný en nú nokkrum mánuðum seinna er sagan önnur.

Daily Mail fjallar nú um að samband hjónanna sé nálægt endastöð og að þau tali varla saman.

Mail fer svo langt og segir að hjónabandið hafi aldrei verið eins slæmt og eru því taldar góðar líkur á að ofurparið muni skilja á þessu ári.

Walker ku hafa hagað sér nokkuð vel til að byrja með á Ítalíu en hefur svikið traust eiginkonunnar í enn eitt skiptið og er framhaldið nú óljóst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið
433Sport
Í gær

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“
433Sport
Í gær

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu
Sport
Fyrir 2 dögum

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“