fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Slot mögulega að missa mikilvægan mann í sumar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. maí 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot er að missa aðstoðarmann sinn John Heitinga en frá þessu greina ýmsir miðlar og þar á meðal Fabrizio Romano.

Heitinga hefur reynst Slot vel hjá Liverpool á Englandi en liðið fagnaði sigri í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili.

Heitinga er fyrrum leikmaður í ensku úrvalsdeildinni en er Hollendingurinn og er á leið aftur til heimalandsins.

Fyrrum varnarmaðurinn hefur fengið grænt ljós frá Liverpool til að ræða við Ajax í heimalandinu sem er í leit að nýjum stjóra.

Heitinga er mjög metnaðarfullur þjálfari og hefur mikinn áhuga á starfinu en gengi Ajax í vetur var fyrir neðan allar væntingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands