fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Brentford reynir að kaupa markvörð Liverpool – Færi í samkeppni við Hákon

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. maí 2025 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brentford hefur hafið samtal við Liverpool um kaup á markverðinum Caoimhin Kelleher.

Mark Flekken markvörður Brentford er að ganga í raðir Bayer Leverkusen.

Hákon Rafn Valdimarsson markvörður Íslands er í herbúðum Brentford en hefur mátt verma bekkinn fyrir Flekken.

Brentford virðist ætla að sækja sér öflugan markvörð til að fylla skarð Flekken en Kelleher hefur staðið sig vel hjá Liverpool.

Liverpool er hins vegar með Alisson og svo kemur Giorgi Mamardashvili til félagsins í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona væri staðan ef föst leikatriði væru tekin úr jöfnunni – Arsenal og United væru í djúpum skít

Svona væri staðan ef föst leikatriði væru tekin úr jöfnunni – Arsenal og United væru í djúpum skít
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt í apaskít vegna félagaskipta Zubimendi til Arsenal – Dómsmál að fara í gang á Spáni

Allt í apaskít vegna félagaskipta Zubimendi til Arsenal – Dómsmál að fara í gang á Spáni