fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Segir upp störfum og er sagður ætla að flytja til Dubai

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. maí 2025 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand fyrrum varnarmaður Manchester United hefur sagt upp störfum sem sérfræðingur hjá TNT Sport.

Sagt er að Ferdinand og eiginkoan hans Kate séu að skoða það alvarlega að flytja til Dubai.

Ferdinand er eining víðtækur í viðskiptum og ætlar að einbeita sér að því, Five Sports fyrirtæki hans er að koma sér fyrir í umboðsmennsku.

Ferdinand er mjög vinsæll sem sérfræðingur og er litið á þetta sem áfall fyrir TNT, hann klárar sína síðustu vakt á laugardag í úrslitum Meistaradeildarinnar.

Ferdinand átti farsælan feril sem leikmaður bæði með félagsliði og landsliði en dregur sig nú úr sviðsljósinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu