fbpx
Fimmtudagur 29.maí 2025
433Sport

Landsliðið komið saman fyrir stórleikinn á föstudag

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. maí 2025 10:00

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið er komið saman í Þrándheimi til undirbúnings fyrir leikinn við Noreg í Þjóðadeild UEFA.

Liðin mætast á föstudag á Lerkendal leikvanginum og hefst leikurinn kl. 18:00 að íslenskum tíma.

Staðan í riðlinum er þannig að Frakkar eru efstir með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir, Norðmenn eru með fjögur stig, Íslendingar þrjú og Svisslendingar neðstir sem stendur með tvö stig.

Lokaumferðin í riðlinum fer síðan fram á þriðjudag í næstu viku og þá tekur íslenska liðið á móti Frökkum á Laugardalsvelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sá efnilegasti fáanlegur fyrir einn milljarð evra

Sá efnilegasti fáanlegur fyrir einn milljarð evra
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfestir að United gæti fengið sinn mann til baka í sumar

Staðfestir að United gæti fengið sinn mann til baka í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Missir af landsleik Íslands – Útskrifast úr háskólanum sem Trump er illa við

Missir af landsleik Íslands – Útskrifast úr háskólanum sem Trump er illa við
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir upp störfum og er sagður ætla að flytja til Dubai

Segir upp störfum og er sagður ætla að flytja til Dubai
433Sport
Í gær

Viðræður við Partey hafnar

Viðræður við Partey hafnar
433Sport
Í gær

Þyrftu að greiða Víkingi 2,5 milljónir fyrir einn leik

Þyrftu að greiða Víkingi 2,5 milljónir fyrir einn leik