fbpx
Fimmtudagur 29.maí 2025
433Sport

Bayern hefur mikinn áhuga á að kaupa öflugan sóknarmann Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. maí 2025 14:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FC Bayern er að reyna að kaupa Coady Gakpo frá Liverpool og er hann sagður efstur á óskalista félagsins í sumar.

Gakpo kom að 24 mörkum hjá Liverpool á liðnu tímabili þar sem liðið varð enskur meistari.

Christian Falk hjá Bild segir frá þessu og yfirleitt er hægt að taka mark á fréttum frá honum.

Gakpo er öflugur á vinstri vængnum og gæti hann myndað öfluga sóknarlínu með Harry Kane fremstan í flokki.

Liverpool er að versla nokkra leikmenn í sumar en ekki er vitað hvort félagið hefði áhuga á að selja Gakpo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Viðræður við Partey hafnar

Viðræður við Partey hafnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu