fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Bayern hefur mikinn áhuga á að kaupa öflugan sóknarmann Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. maí 2025 14:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FC Bayern er að reyna að kaupa Coady Gakpo frá Liverpool og er hann sagður efstur á óskalista félagsins í sumar.

Gakpo kom að 24 mörkum hjá Liverpool á liðnu tímabili þar sem liðið varð enskur meistari.

Christian Falk hjá Bild segir frá þessu og yfirleitt er hægt að taka mark á fréttum frá honum.

Gakpo er öflugur á vinstri vængnum og gæti hann myndað öfluga sóknarlínu með Harry Kane fremstan í flokki.

Liverpool er að versla nokkra leikmenn í sumar en ekki er vitað hvort félagið hefði áhuga á að selja Gakpo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gleðitíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Gleðitíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eigandi Celtic sendir kaldar kveðjur á Brendan Rodgers – Sjálfselskur og sundrandi

Eigandi Celtic sendir kaldar kveðjur á Brendan Rodgers – Sjálfselskur og sundrandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

McTominay íhugar óvænt endurkomu – Sagður höndla þetta illa á Ítalíu

McTominay íhugar óvænt endurkomu – Sagður höndla þetta illa á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilji eiginkonu Harry Kane högg í maga enskra liða

Vilji eiginkonu Harry Kane högg í maga enskra liða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Orri Hjaltalín ráðinn til starfa hjá Víking

Orri Hjaltalín ráðinn til starfa hjá Víking