fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Þessir voru duglegastir að vinna boltann af andstæðingum sínum í enska boltanum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. maí 2025 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Moises Caicedo miðjumaður Chelsea var manna duglegastur að vinna boltann af andstæðingum sínum en hann vann boltann 229 sinnum.

Bruno Fernandes var næstur þar á eftir en sóknarsinnaði miðjumaður United vann 213 sinnum boltann af andstæðingum sínum.

Enska deildin kláraðist í gær þar sem Liverpool rúllaði yfir deildina en Arsenal, Manchester City, Chelsea og Newcastle fara í Meistaradeildina.

Ryan Gravenberch leikmaður Liverpool var duglegastur hjá meisturunum að vinna boltann.

Svona var tölfræðin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney