fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Segir nei við Arsenal og Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 26. maí 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er að sigra kapphlaupið um Joan Garcia hjá Espanyol, ef marka má spænska miðla.

Þessi 24 ára gamli markvörður hefur verið nokkuð eftirsóttur og meðal annars orðaður við Arsenal og Manchester United.

Nú eru Börsungar hins vegar að landa honum, en nokkur óvissa hefur verið með markvarðastöðuna í Katalóníu vegna reglulegra meiðsla Marc andre ter Stegen. Wojciech Szczesny varði mark liðsins í vor og þótti standa sig vel. Verður hann áfram einnig.

Barcelona mun greiða rúmar 20 milljónir punda fyrir þjónustu Garcia.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu