fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Segir frá því þegar City gerði óvart tilboð í Lionel Messi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. maí 2025 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mark Bowen fyrrum starfsmaður hjá Manchester City hefur sagt frá því hvernig félagið gerði óvart tilboð í Lionel Messi árið 2008.

Eigendur Manchester City frá Mið-Austurlöndum vildu kaupa stjörnu eftir að þeir eignuðust félagið.

Félagið endaði á að kaupa Robinho frá Real Madrid en tilboðin flugu út um allt og meðal annars fór óvart tilboð í Messi.

„Við reyndum ekki að kaupa hann í raun, eigendurnir vildu gera eitthvað. Þetta var síðasti dagur gluggans,“ sagði Bowen

„Við vorum með fjögur tilboð úti í leikmenn og allt í kringum 35 milljónir punda. Við buðum í Berbatov, Ribery og þau flugu út um allt.“

„Það var mikið að gera á skrifstofunni og einhver snéri sér við og sagði að þetta væri að verða „Messy“. Næsta sem við vitum er að forsetinn frá Barcelona er að segja hvað við séum að gera, það var einhver sem sendi fax á þá að við vildum kaupa Messi á 35 milljónir punda.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu