fbpx
Fimmtudagur 29.maí 2025
433Sport

Fer ekki leynt með að hann sé til í að yfirgefa Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 26. maí 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru yfirgnæfandi líkur á að Caoimhin Kelleher yfirgefi Liverpool í sumar í leit að meiri spiltíma.

Kelleher hefur verið varamarkvörður Liverpool undanfarin ár og staðið sig vel þegar hann hefur komið inn.

Nú vill hann hins vegar taka að sér stærra hlutverk og ljóst er að svo verður ekki á Anfield eftir komu Giorgi Mamardashvili.

„Mér finnst ég vera aðalmarkvörður og að ég sé nógu góður til að spila í hverri viku. Það er eitthvað sem ég ætla mér að gera,“ sagði Írinn er Liverpool fagnaði Englandsmeistaratitli sínum í gær.

„Ég var heppinn á þessari leiktíð að fá að spila nokkra leiki en ég er klárlega að skoða stöðu mína.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðræður við Partey hafnar

Viðræður við Partey hafnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu