fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Tvöfaldur deildarmeistari á sama tímabilinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. maí 2025 16:19

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Khvicha Kvaratskhelia er eini leikmaðurinn á þessu tímabili í stærstu deildum Evrópu sem getur montað sig af því að hafa unnið tvo deildarmeistaratitla.

Kvaratskhelia er í dag leikmaður Paris Saint-Germain en hann gekk í raðir franska stórliðsins í janúarglugganum.

Georgíumaðurinn hefur spilað virkilega vel með PSG síðan þá og fagnaði sigri í deildinni með liðinu.

Ekki nóg með það heldur fékk Kvaratskhelia einnig medalíu á föstudag er hans fyrrum félag Napoli vann Serie A á Ítalíu.

Kvaratskhelia spilaði nógu marga leiki til að tryggja sér medalíu fyrir tímabilið og er því tvöfaldur deildarmeistari á einu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona