fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Guardiola virðist vera kominn með nóg – Ekki valinn í hóp í lokaumferðinni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. maí 2025 11:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að Jack Grealish sé að kveðja Manchester City eftir erfiða tíma undanfarna mánuði.

Grealish var ónotaður varamaður í úrslitaleik FA bikarsins gegn Crystal Palace sem tapaðist, 1-0 á Wembley.

Pep Guardiola, stjóri City, hefur tekið ákvörðun um það að Grealish verði ekki í hóp í lokaumferðinni í dag.

Grealish byrjaði aðeins einn úrvalsdeildarleik á tímabilinu en hann kostaði 100 milljónir á sínum tíma.

Grealish gæti þurft að finna sér nýtt félag í sumar og sérstaklega í ljósi þess að hann er keki lengur valinn í enska landsliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney