fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Guardiola virðist vera kominn með nóg – Ekki valinn í hóp í lokaumferðinni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. maí 2025 11:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að Jack Grealish sé að kveðja Manchester City eftir erfiða tíma undanfarna mánuði.

Grealish var ónotaður varamaður í úrslitaleik FA bikarsins gegn Crystal Palace sem tapaðist, 1-0 á Wembley.

Pep Guardiola, stjóri City, hefur tekið ákvörðun um það að Grealish verði ekki í hóp í lokaumferðinni í dag.

Grealish byrjaði aðeins einn úrvalsdeildarleik á tímabilinu en hann kostaði 100 milljónir á sínum tíma.

Grealish gæti þurft að finna sér nýtt félag í sumar og sérstaklega í ljósi þess að hann er keki lengur valinn í enska landsliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth