fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Fjórfaldar launin með því að færa sig til Spánar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. maí 2025 17:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og margir vita þá er varnarmaðurinn efnilegi Dean Huijsen á leið til Real Madrid en hann gengur í raðir liðsins 1. júní.

Huijsen er 20 ára gamall og er leikmaður Bournemouth en hann var áður hjá bæði Juventus og Roma.

Spænski landsliðsmaðurinn kostar Real 50 milljónir punda og skrifaði hann undir fimm ára samning til 2030.

Huijsen er að fjórfalda eigin laun með því að semja við Real en hann fær í dag 30 þúsund pund á viku hjá Bournemouth.

Real er talið ætla að borga leikmanninum um 150 þúsund pund á viku og gerði mikið til að vinna önnur lið í kapphlaupinu um hafsentinn.

Huijsen var ekki lengi á Englandi en hann var að spila sitt fyrsta tímabil og lék 35 leiki í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift