fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Fjórfaldar launin með því að færa sig til Spánar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. maí 2025 17:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og margir vita þá er varnarmaðurinn efnilegi Dean Huijsen á leið til Real Madrid en hann gengur í raðir liðsins 1. júní.

Huijsen er 20 ára gamall og er leikmaður Bournemouth en hann var áður hjá bæði Juventus og Roma.

Spænski landsliðsmaðurinn kostar Real 50 milljónir punda og skrifaði hann undir fimm ára samning til 2030.

Huijsen er að fjórfalda eigin laun með því að semja við Real en hann fær í dag 30 þúsund pund á viku hjá Bournemouth.

Real er talið ætla að borga leikmanninum um 150 þúsund pund á viku og gerði mikið til að vinna önnur lið í kapphlaupinu um hafsentinn.

Huijsen var ekki lengi á Englandi en hann var að spila sitt fyrsta tímabil og lék 35 leiki í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth