fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Amorim ræddi við leikmenn United og setti fótinn niður – Sagði stjörnu liðsins að finna sér nýtt félag

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. maí 2025 14:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim hefur rætt við leikmenn Manchester United og tjáð þeim að hann verði áfram við stjórnvölin á næsta tímabili.

Amorim tók við taumunum í nóvember á síðasta ári en gengi liðsins versnaði verulega eftir komu hans frá Portúgal.

United komst í úrslitaleik Evrópudeildarinnar en tapaði 1-0 gegn Tottenham í vikunni.

Samkvæmt Athletic ætlar Amorim að reyna aftur næsta vetur en mun breyta leikmannahópnum verulega.

Athletic segir að Amorim hafi til að mynda rætt við Alejandro Garnacho og sagt Argentínumanninum að finna sér nýtt félag.

Kobbie Mainoo er annar leikmaður sem gæti farið en það væri til að styrkja fjárhag félagsins fyrir sumargluggann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney