fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. maí 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Son Heung-Min, leikmaður Tottenham, reyndi fyrst fyrir sér á Englandi fyrir um 15 árum en hann greinir sjálfur frá.

Son hefur lengi verið einn besti sóknarmaður Englands en hann kom til Tottenham frá Bayer Leverkusen árið 2015.

Sjö árum fyrir það voru tvö ensk lið áhugasöm en bæði Portsmouth og Blackburn sýndu Son áhuga á þeim tíma.

Það gekk hins vegar erfiðlega fyrir Son á Englandi sem var fljótt farinn aftur til Þýskalands þar sem hann samdi við Hamburg árið 2008.

Son spilaði með Hamburg í Þýskalandi frá 2008 til 2013 og fór síðar til Leverkusen og s seinna Tottenham.

,,Ég átti enga vini þarna, enga fjölskyldu og ég gat ekki talað tungumálið,“ sagði Son um eigin reynslu á þessum tíma.

,,Ég kunni ekki eitt einasta orð í ensku. Ég var alveg einn og var hræddur það er auðvelt að tengja við það. Þetta var virkilega erfitt.“

,,Ég fór á reynslu hjá Portsmouth og Blackburn. Ég var búsettur í gestahúsi en ég bara krakki og vissi í raun ekki hvað var í gangi. Það eru fyrstu kynni mín af Englandi, og þau voru ekki góð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

,,Heldurðu að þessar geirvörtur séu að fara bjarga þessu óendanlega þreytta hjónabandi?“

,,Heldurðu að þessar geirvörtur séu að fara bjarga þessu óendanlega þreytta hjónabandi?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hefur enn ekki séð lið sem veit hvernig á að stöðva mest spennandi leikmann heims – Mætir honum á næstunni

Hefur enn ekki séð lið sem veit hvernig á að stöðva mest spennandi leikmann heims – Mætir honum á næstunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni
433Sport
Í gær

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes verður ekki seldur

Bruno Fernandes verður ekki seldur