fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Gefur sterklega í skyn að þetta sé síðasta starfið

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. maí 2025 17:24

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti hefur gefið sterklega í skyn að hann muni hætta í þjálfun eftir dvöl með brasilíska landsliðinu.

Ancelotti hefur samþykkt að taka við Brössunum fyrir HM 2026 og yfirgefur þar með Real Madrid á Spáni.

Goðsögnin er komin á eldri árin en náði virkilega góðum árangri með Real á sínum tíma þar og vann Meistaradeildina þrisvar.

Ítalinn er spenntur fyrir verkefninu í Brasilíu og býst við að það verði hans síðasta verkefni.

,,Þetta eru hlutir sem ég veit ekki í dag. Í dag hef ég ekki áhuga á að þjálfa annað félag og líður þannig eftir Madríd,“ sagði Ancelotti.

,,Það er það sem ég hef sagt og stend við þau orð. Þegar kemur að framtíðinni þá veit ég ekki. Það mikilvægasta er að gera góða hluti með Brasilíu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Í gær

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Í gær

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“