fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Gefur sterklega í skyn að þetta sé síðasta starfið

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. maí 2025 17:24

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti hefur gefið sterklega í skyn að hann muni hætta í þjálfun eftir dvöl með brasilíska landsliðinu.

Ancelotti hefur samþykkt að taka við Brössunum fyrir HM 2026 og yfirgefur þar með Real Madrid á Spáni.

Goðsögnin er komin á eldri árin en náði virkilega góðum árangri með Real á sínum tíma þar og vann Meistaradeildina þrisvar.

Ítalinn er spenntur fyrir verkefninu í Brasilíu og býst við að það verði hans síðasta verkefni.

,,Þetta eru hlutir sem ég veit ekki í dag. Í dag hef ég ekki áhuga á að þjálfa annað félag og líður þannig eftir Madríd,“ sagði Ancelotti.

,,Það er það sem ég hef sagt og stend við þau orð. Þegar kemur að framtíðinni þá veit ég ekki. Það mikilvægasta er að gera góða hluti með Brasilíu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool búið að skella verðmiða á Darwin

Liverpool búið að skella verðmiða á Darwin
433Sport
Í gær

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Í gær

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga