fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. maí 2025 16:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, goðsögn Manchester United, og núverandi sparkspekingur má ekki mæta á heimavöll Nottingham Forest á morgun.

Frá þessu greinir Daily Mail en Forest er ósátt með umfjöllun Neville þegar kemur að eiganda félagsins, Evangelos Marinakis.

Neville gagnrýndi Marinakis nokkuð harkalega nýlega eftir að eigandinn labbaði inn á völlinn eftir leik gegn Leicester og gagnrýndi stjóra liðsins, Nuno Espirito Santo.

Forest er á því máli að Neville hafi eitthvað á móti félaginu og hefur sent inn kvörtun til Sky Sports þar sem fyrrum bakvörðurinn starfar.

Leikurinn á morgun er gríðarlega mikilvægur fyrir Forest sem getur enn tryggt sér sæti í Meistaradeildinni með sigri.

Félagið bannar Neville einfaldlega að mæta á þennan leik sem er gegn Chelsea sem er í sömu Meistaradeildarbaráttu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin
433Sport
Í gær

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning