Tyrell Malacia snýr aftur til Manchester United í sumar eftir lánsdvöl hjá PSV þar sem hann varð hollenskur meistari.
MEN segir þó að United hafi engan áhuga á því að hafa Malacia næsta sumar.
Malacia er 25 ára gamall og er einn af þeim leikmönnum sem Erik ten Hag keypti til félagsins. Fá af þau kaupum heppnuðust vel.
Malacia lenti í erfiðum meiðslum hjá United og var lengi frá. Búist er við að nokkur félög reyni að kaupa hann í sumar.