fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. maí 2025 15:00

Malacia.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tyrell Malacia snýr aftur til Manchester United í sumar eftir lánsdvöl hjá PSV þar sem hann varð hollenskur meistari.

MEN segir þó að United hafi engan áhuga á því að hafa Malacia næsta sumar.

Malacia er 25 ára gamall og er einn af þeim leikmönnum sem Erik ten Hag keypti til félagsins. Fá af þau kaupum heppnuðust vel.

Malacia lenti í erfiðum meiðslum hjá United og var lengi frá. Búist er við að nokkur félög reyni að kaupa hann í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar