fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. maí 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot stjóri Liverpool vonast eftir því að stuðningsmenn Liverpool láti Trent Alexander-Arnold í friði á sunnudag.

Liverpool tekur þá á móti titlinum en Trent er ekki vinsæll eftir að hafa ákveðið að fara frítt í sumar.

Trent mun ganga í raðir Real Madrid á næstu dögum. „Ég vona að allir leikmenn sem lagt hafa sitt á mörkum fái góðar viðtökur stuðningsmanna,“ segir Slot.

Stuðningsmenn Liverpool hafa baulað á Trent í síðustu leikjum.

„Allir hafa lagt mikið á sig í gegnum ferilinn og þeir gerðu þetta fyrir sig sjálfa. Stuðningsmennirnir hafa svo hjálpað þeim.“

„Það væri frábært ef það væri bara jákvæð orka í kringum þetta fyrir alla hjá félaginu og Trent er hluti af því.“

„Ég vona að þeir hlusti á mig varðandi Trent en þeir hafa auðvitað sína skoðun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar