fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. maí 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot stjóri Liverpool vonast eftir því að stuðningsmenn Liverpool láti Trent Alexander-Arnold í friði á sunnudag.

Liverpool tekur þá á móti titlinum en Trent er ekki vinsæll eftir að hafa ákveðið að fara frítt í sumar.

Trent mun ganga í raðir Real Madrid á næstu dögum. „Ég vona að allir leikmenn sem lagt hafa sitt á mörkum fái góðar viðtökur stuðningsmanna,“ segir Slot.

Stuðningsmenn Liverpool hafa baulað á Trent í síðustu leikjum.

„Allir hafa lagt mikið á sig í gegnum ferilinn og þeir gerðu þetta fyrir sig sjálfa. Stuðningsmennirnir hafa svo hjálpað þeim.“

„Það væri frábært ef það væri bara jákvæð orka í kringum þetta fyrir alla hjá félaginu og Trent er hluti af því.“

„Ég vona að þeir hlusti á mig varðandi Trent en þeir hafa auðvitað sína skoðun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Í gær

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann
433Sport
Í gær

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?