fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. maí 2025 18:30

Cam Reading

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ashley Reading reynir að bjarga heimili sínu og halda í það en húsið er staðsett í úthverfi London. Reading er tengdur Scott McTominay leikmanni Napoli.

McTominay sem fyrrum miðjumaður Manchester United er 400 milljónum króna fátækari eftir að hafa lánað fyrirtæki unnustu sinnar pening.

Cam og Ashley

Húsið sem Ashley á er metið á 4 milljónir punda og er staðsett í Kent og er hann núna að reyna að halda húsinu en það er að reynast erfitt eftir gjaldþrotið.

McTominay lánaði fyrirtæki Cam Reading og pabba hennar, Ashley, 2,3 milljónir punda.

Fyrirtækið er orðið gjaldþrota og er nú orðið ljóst að McTominay sér þessa peninga aldrei aftur.

McTominay er í dag leikmaður Napoli á Ítalíu en skiptastjóri fyrirtækisins gerir ráð fyrir því að þeir sem lánuðu félaginu fé fái um 3 prósent af þeim peningum sem lánað var.

McTominay getur því afskrifað þessar 400 milljónir úr bókhaldi sínu en McTominay og Reading eru sannkallað ofurpar, spurning er hvort þetta mál hafi áhrif á samband þeirra.

Húsið í Kent.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bróðir Garnacho hjólar í Amorim – Dagar hans hjá félaginu líklega taldir

Bróðir Garnacho hjólar í Amorim – Dagar hans hjá félaginu líklega taldir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vel heppnað þing þar sem Arnar og Þorsteinn sátu fyrir svörum

Vel heppnað þing þar sem Arnar og Þorsteinn sátu fyrir svörum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta: „Við þurfum að vinna titil á næsta tímabili“

Arteta: „Við þurfum að vinna titil á næsta tímabili“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmaður United varpar sprengju eftir gærkvöldið – Hjólar í Amorim

Leikmaður United varpar sprengju eftir gærkvöldið – Hjólar í Amorim
433Sport
Í gær

Fimm lið berjast um þrjú laus sæti – Þetta þarf hvert og eitt lið að gera til takast ætlunarverkið

Fimm lið berjast um þrjú laus sæti – Þetta þarf hvert og eitt lið að gera til takast ætlunarverkið
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“
433Sport
Í gær

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár