fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. maí 2025 18:30

Cam Reading

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ashley Reading reynir að bjarga heimili sínu og halda í það en húsið er staðsett í úthverfi London. Reading er tengdur Scott McTominay leikmanni Napoli.

McTominay sem fyrrum miðjumaður Manchester United er 400 milljónum króna fátækari eftir að hafa lánað fyrirtæki unnustu sinnar pening.

Cam og Ashley

Húsið sem Ashley á er metið á 4 milljónir punda og er staðsett í Kent og er hann núna að reyna að halda húsinu en það er að reynast erfitt eftir gjaldþrotið.

McTominay lánaði fyrirtæki Cam Reading og pabba hennar, Ashley, 2,3 milljónir punda.

Fyrirtækið er orðið gjaldþrota og er nú orðið ljóst að McTominay sér þessa peninga aldrei aftur.

McTominay er í dag leikmaður Napoli á Ítalíu en skiptastjóri fyrirtækisins gerir ráð fyrir því að þeir sem lánuðu félaginu fé fái um 3 prósent af þeim peningum sem lánað var.

McTominay getur því afskrifað þessar 400 milljónir úr bókhaldi sínu en McTominay og Reading eru sannkallað ofurpar, spurning er hvort þetta mál hafi áhrif á samband þeirra.

Húsið í Kent.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar