fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Rekinn úr starfi eftir 22 ár fyrir að styðja Palestínu en sér ekki eftir neinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. maí 2025 13:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mark Bonnick fyrrum starfsmaður Arsenal sér ekki eftir því að hafa stutt við Palestínu þrátt fyrir það hafi kostað hann starfið.

Bonnick hafði starfað fyrir Arsenal í 22 ár þegar hann missti vinnuna í fyrra

„Ég sé ekki eftir neinu,“ segir Bonnick sem hafði stutt við Palestínu með færslum á X-inu, félaginu fannst hann vera að kasta rýrð á vörumerki Arsenal og ákvað að reka hann.

Bonnick var í fullu starfi við að sjá um búninga leikmanna og allan þann búnað sem þeim fylgir á æfingum og í leikjum.

Kvartað var til Arsenal vegna Bonnick og hann sagður ala á gyðingahatri, hann segist ekki sjá eftir neinu eins og sjá má hér að neðan.

@middleeasteye

“I don’t regret speaking out about Palestine.” Speaking to Middle East Eye, Mark Bonnick, former kit man for Arsenal FC, explains how he was dismissed from the football club for speaking out for Palestine. On 24 December 2024, he was fired, with the club informing him that pro-Palestine posts he had written on social media had brought the club into disrepute. Bonnick has now filed a case at the Employment Tribunal, accusing Arsenal of unfair dismissal.

♬ original sound – Middle East Eye

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf Robertson til Diogo Jota – „Ég er þakklátur fyrir tímann sem þú gafst okkur“

Sjáðu fallegt bréf Robertson til Diogo Jota – „Ég er þakklátur fyrir tímann sem þú gafst okkur“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Græðir þú á leik Íslands?

Græðir þú á leik Íslands?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt
433Sport
Í gær

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Í gær

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“