fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

United skoðar að selja tvo til að fjármagna kaup á þessum tveimur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. maí 2025 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru töluverðar líkur á því að það verði skipt um sóknarlínu á Old Trafford í sumar. Independent segir Ruben Amorim vilja fara í þær breytingar.

Þannig eru Joshua Zirkzee og Rasmus Hojlund báðir til sölu og lið á Ítalíu hafa áhuga á þeim.

Báðir gerðu vel á Ítalíu áður en þeir komu til United en Zirkzee er á fyrsta ári sínu á Old Trafford og Hojlund á öðru tímabili sínu.

Báðir hafa átt í vandræðum og segir Independent að United skoði að selja báða.

Independent segir að með því vilji félagið reyna að fjármagna kaup á Liam Delap frá Ipswich og Antoine Semenyo frá Bournemouth.

Matheus Cunha er á leið til United frá Wolves og búist er við að sóknarleikurinn verði í forgangi á markaðnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot tjáir sig um Isak

Slot tjáir sig um Isak
433Sport
Í gær

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“
433Sport
Í gær

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans