fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Þetta eru grófustu leikmenn Bestu deildarinnar hingað til

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. maí 2025 19:30

Mynd: KR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adolf Daði Birgisson í Stjörnunni hefur oftast brotið af sér það sem af er móti í Bestu deild karla.

Nú er um fjórðungur búinn af deildinni, en Fotmob heldur utan um helstu tölfræði. Samkvæmt síðunni brýtur Adolf, sem hefur byrjað einn leik í deildinni, að meðaltali 4,5 sinnum í leik.

Guðmundur Andri Tryggvason í KR kemur þar á eftir með 3,8 brot og svo Freyr Sigurðsson í Fram.

Flestu brotin að meðaltali á 90 mínútum
1. Adolf Daði Birgisson (Stjarnan) – 4,5
2. Guðmundur Andri Tryggvason (KR) – 3,8
3. Freyr Sigurðsson (Fram) – 3,6
4. Vladimir Tufegdzic (Vestri) – 3,3
5. Dagur Ingi Valsson (KA) – 3,1

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja Greenwood í sumar

Gætu neyðst til að selja Greenwood í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrír leikmenn óvænt mættir á æfingu hjá United í dag eftir meiðsli

Þrír leikmenn óvænt mættir á æfingu hjá United í dag eftir meiðsli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verður formlega leikmaður Liverpool á næstu klukkustundum – Flaug í gegnum læknisskoðun

Verður formlega leikmaður Liverpool á næstu klukkustundum – Flaug í gegnum læknisskoðun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Biluð tölfræði úr Garðabænum í gær – Víkingur hefði átt að ganga frá leiknum

Biluð tölfræði úr Garðabænum í gær – Víkingur hefði átt að ganga frá leiknum