fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Gætu neyðst til að selja Greenwood í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. maí 2025 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marseille vill ekki selja Mason Greenwood í sumar en gæti neyðst til þess til að laga bókhaldið.

Greenwood var frábær á liðnu tímabili í Frakklandi og var einn besti leikmaður deildarinnar.

Framherjinn var keyptur frá Mancehster United síðasta sumar og hefur slegið í gegn hjá Marseille.

Greenwood er 23 ára gamall en hann var á láni hjá Getafe tímabilið á undan.

United vildi ekki spila Greenwood eftir að hann var ásakaður um gróft ofbeldi í nánu sambandi. Greenwood er sagður hafa áhuga á að koma til Englands aftur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot tjáir sig um Isak

Slot tjáir sig um Isak
433Sport
Í gær

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“
433Sport
Í gær

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans