fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Þrír í hættu vegna komu Alonso

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 19. maí 2025 12:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Staða þriggja leikmanna Real Madrid gæti verið í óvissu vegna yfirvofandi komu Xabi Alonso til félagsins. Spænska blaðið AS fjallar um málið.

Alonso er að taka við sem stjóri Real af Carlo Ancelotti. Félagið hefur þegar sótt einn leikmann formlega, Dean Huijsen frá Bournmeouth, fyrir næstu leiktíð og þá er Trent Alexander-Arnold á leiðinni frá Liverpool.

Koma Huijsen þýðir að David Alaba, sem hefur mikið glímt við meiðsli, gæti þurft að horfa í kringum sig ef marka má AS.

Þá gæti Rodrygo orðið í aukahlutverki í kerfi Alonso og mun hann ræða stöðu sína við spænska stjórann.

Loks er talið að Ferland Mendy verði ekki fyrsti kostur Alonso í stöðu vinstri bakvarðar og þyrfti því sennilega að sætta sig við töluverða bekkjarsetu.

Real missti af öllum titlum á þessari leiktíð og kemur það ekki til greina á þeirri næstu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf