fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Þrír í hættu vegna komu Alonso

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 19. maí 2025 12:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Staða þriggja leikmanna Real Madrid gæti verið í óvissu vegna yfirvofandi komu Xabi Alonso til félagsins. Spænska blaðið AS fjallar um málið.

Alonso er að taka við sem stjóri Real af Carlo Ancelotti. Félagið hefur þegar sótt einn leikmann formlega, Dean Huijsen frá Bournmeouth, fyrir næstu leiktíð og þá er Trent Alexander-Arnold á leiðinni frá Liverpool.

Koma Huijsen þýðir að David Alaba, sem hefur mikið glímt við meiðsli, gæti þurft að horfa í kringum sig ef marka má AS.

Þá gæti Rodrygo orðið í aukahlutverki í kerfi Alonso og mun hann ræða stöðu sína við spænska stjórann.

Loks er talið að Ferland Mendy verði ekki fyrsti kostur Alonso í stöðu vinstri bakvarðar og þyrfti því sennilega að sætta sig við töluverða bekkjarsetu.

Real missti af öllum titlum á þessari leiktíð og kemur það ekki til greina á þeirri næstu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

City gengur burt frá samningaborðinu

City gengur burt frá samningaborðinu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðbrögð hans um helgina vöktu athygli – Nú orðaður við United og annað stórlið

Viðbrögð hans um helgina vöktu athygli – Nú orðaður við United og annað stórlið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns
433Sport
Í gær

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“
433Sport
Í gær

Hentar ekki leikkerfi Amorim

Hentar ekki leikkerfi Amorim
433Sport
Í gær

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist