Atletico Madrid vann öflugan 4-1 sigur á Real Betis í La Liga um helgina þar sem Julian Alvarez var allt í öllu.
Alvarez skoraði tvö í leiknum en eitt af þeim var afar glæsilegt.
Markið kom beint úr aukaspyrnu en Alvarez smurði boltann beint í samskeytin.
Framherjinn frá Argentínu gekk í raðir Atletico síðasta sumar frá Manchester City og hefur staðið sig vel.
Markið í gær var magnað og tryggði Atletio meðal annars sæti í Meistaradeildinni.
Another angle of Julián Álvarez’s freekick GOLAZO! 🤯🇦🇷
— Atletico Universe (@atletiuniverse) May 18, 2025