fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Æðsti maður í búri hjá Arsenal lofar því að taka veskið upp í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. maí 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Josh Kroenke sem stýrir Arsenal fyrir faðir sinn Stan Kroenke sem er stærsti eigandi félagsins lofar því að taka veskið upp í sumar.

Stuðningsmenn Arsenal vilja fara að fá titla og telja að það þurfi að fá sóknarmenn í raðir félagsins.

Kroenke lofar því að styðja við liðið í sumar. „Við erum að eltast við annað sætið sem yrði þriðja árið í röð okkar hlutskipti, við viljum hins vegar ekkert meira en að vinna deildina,“ segir Kroenke.

„Við ætlum að fjárfesta í sumar og styðja við liðið til að gera betur á næstu leiktíð.“

Arsenal var aldrei með í titilbaráttu í vetur en var nálægt því að komast í úrslitaleik Meistaradeildinnar en tapaði í undanúrslitum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf