fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. maí 2025 11:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dean Henderson var hetja Crystal Palace í gær sem spilaði við Manchester City í úrslitum enska bikarsins.

Palace komst í 1-0 snemma leiks með marki Eberechi Eze en City fékk svo vítaspyrnu ekki löngu síðar.

Omar Marmoush steig á punktinn en Henderson gerði sér lítið fyrir og varði það skot sem tryggði að lokum sigur.

Henderson vissi alltaf hvert Marmoush myndi skjóta en hefði verið í vandræðum ef Erling Haaland hefði stigið upp og tekið spyrnuna.

,,Haaland hefði getað farið á punktinn og ég var ekki viss um hvert hann myndi skjóta,“ sagði Henderson.

,,Marmous hins vegar, ég vissi alltaf hvert hann myndi skjóta og var sannfærður um að ég myndi verja þá spyrnu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita
433Sport
Í gær

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool