fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. maí 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Palmer er á því máli að besti leikmaður heims sé ekki að spila á Englandi í dag og segir hann vera á Spáni.

Palmer nefnir Lamine Yamal sem besta leikmann heims í dag en hann er á mála hjá Barcelona og er aðeins 17 ára gamall.

Yamal hefur spilað stórkostlega á þessu tímabili og þrátt fyrir ungan aldur er hann orðaður bið Ballon d’Or á þessu ári.

Palmer er sjálfur leikmaður Chelsea og er ungur að aldrien hann hefur gríðarlega trú á Yamal sem hjálpaði Börsungum að vinna þrennuna á þessu ári.

,,Þetta er klikkað er það ekki? Að mínu mati er hann besti leikmaður í heimi ef ég er hreinskilinn,“ sagði Palmer.

,,Allt í þessu liði fer í gegnum hann og þegar þú horfir á hann… Klikkun. Þú sérð að hann er alveg óttalaus og ég elska að horfa á hann spila.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“
433Sport
Í gær

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Í gær

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“