fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. maí 2025 14:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Relevo á Spáni segir frá því að Barcelona sé með eitt aðal skotmark fyrir næsta tímabil og er það sóknarmaður Liverpool.

Um er að ræða Luis Diaz, leikmanns enska liðsins, sem er samningsbundinn Liverpool til ársins 2027.

Það hefur mikið verið talað um Diaz undanfarnar vikur og hans framtíð hjá enska félaginu. Hann er talinn kosta í kringum 80 milljónir evra.

Relevo segir að Barcelona sé með Diaz númer eitt á sínum lista fyrir næsta tímabil og eru litlar líkur á að Kólumbíumaðurinn hafni boðinu ef það skyldi koma.

Deco, yfirmaður knattspyrnumála Barcelona, staðfesti það í vikunni að það þyrfti að styrkja sóknarlínu liðsins fyrir næsta vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Everton í engum vandræðum í lokaleiknum á Goodison

England: Everton í engum vandræðum í lokaleiknum á Goodison
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur
433Sport
Í gær

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“