fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. maí 2025 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Max Eberl, stjórnarformaður Bayern Munchen, segist hafa fengið höfnun frá stjörnu liðsins á laugardag.

Bayern er að reyna að framlengja samning vængmannsins Leroy Sane sem verður samningslaus eftir tímabilið.

Sane vill ekki samþykkja tíu milljónir evra á ári hjá Bayern og virðist vera að horfa annað miðað við blaðamenn í Þýskalandi.

Sane var áður á mála hjá Manchester City en hann er 29 ára gamall og er orðaður við endurkomu til Englands.

,,Hann sagði við okkur á laugardaginn að hann hefði engan áhuga á að samþykkja þetta samningstilboð,“ sagði Eberl.

,,Það er ekkert illt okkar á milli en tilboðið er á borðinu. Við höfum sagt honum hvað við viljum. Að mínu mati þá finn ég það að Leroy vilji vera áfram.“

,,Við þurfum að sjá hvað gerist á næstu dögum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum