fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. maí 2025 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sporting Lisbon er meistari í Portúgal 2025 en liðið vann Vitoria Guimaraes með tveimur mörkum gegn engu í gær.

Sporting gat tapað titlinum til Benfica með vondum úrslitum en það síðarnefnda gerði 1-1 jafntefli við Braga.

Með sigri hefði Benfica endað með jafnmörg stig og Sporting en meistararnir eru með töluvert betri markatölu – bæði lið voru með 79 stig fyrir lokaumferðina í gær.

Viktor Gyokores komst á blað fyrir Sporting í 2-0 sigri og er lang, lang markahæsti leikmaður portúgölsku deildarinnar.

Gyokores skoraði 39 mörk og lagði upp önnur átta í deildinni en næsti maður á listanum er með 19 mörk og sjö stoðsendingar.

Gyokores er að kveðja Sporting í sumar en hann er orðaður við stórlið bæði á Englandi og á Spáni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Í gær

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði