fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. maí 2025 11:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayer Leverkusen náði í raun ótrúlegu afreki í gær er liðið gerði 2-2 jafntefli við Mainz í lokaumferðinni í Þýskalandi.

Leverkusen vann deildina taplaust á síðustu leiktíð en fékk aðeins 69 stig á þessu tímabili og endar í öðru sæti.

Bayern Munchen vann deildina sannfærandi með 82 stig og tapaði tveimur leikjum á meðan Leverkusen tapaði þremur.

Leverkusen gerði hins vegar 12 jafntefli gegn sjö en náði að spila annað tímabilið í röð án þess að tapa á útivelli.

Það er frábær árangur en allir þrír tapleikir liðsins voru heima og sá síðasti tapaðist 2-4 gegn Dortmund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Í gær

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir