fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Framtíð Hojlund á Old Trafford í lausu lofti

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. maí 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Telegraph segir að framtíð Rasmus Hojlund framherja Manchester United sé í lausu lofti, hann sé mögulega til sölu í sumar.

Ruben Amorim stjóri Manchester United veit að hann þarf að selja leikmenn til að fjármagna kaup sumarsins.

Búist er við að Jadon Sancho, Antony og Marcus Rashford verði allir seldir ef rétt verð fæst fyrir þá.

Hojlund er á sínu öðru tímabili með United en danski framherjinn hefur verið afar klaufalegur upp við mark andstæðinganna.

Telegraph segir að framtíð hans sé eitt af því sem félagið skoði nú en hann kostaði væna summu þegar hann kom frá Atalanta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður