fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Glódís er leikfær

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. maí 2025 13:48

Glódís Perla Viggósdóttir. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glódís Perla Viggósdóttir snýr aftur í landsliðshóp Íslands fyrir komandi leiki gegn Noregi og Frakklandi í Þjóðadeildinni. Er hún klár í slaginn að sögn landsliðsþjálfarans.

Ísland saknaði Glódísar sárt í leikjunum gegn Noregi og Sviss í síðasta mánuði, en þessi lykilmaður Bayern Munchen hefur verið að glíma við meiðsli í vor.

„Staðan á henni er bara þokkalega góð. Hún er leikfær og vonandi verður hún klár í að spila báða leikina. Eins og staðan í dag er hún leikfær,“ sagði Þorsteinn á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag, eftir að tilkynnt var um hópinn.

„Það er auðvitað styrkur fyrir okkur að hafa hana. Hún er gríðarlega mikilvæg og hjálpar okkur mikið,“ sagði hann enn fremur.

Ísland mætir Noregi þann 30. maí ytra og Frökkum hér heima á Laugardalsvelli þremur dögum síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Blikar ætla að koma með yfirlýsingu í dag – „Staðráðnir í að taka frumkvæðið“

Blikar ætla að koma með yfirlýsingu í dag – „Staðráðnir í að taka frumkvæðið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Matti Villa í nýtt hlutverk

Matti Villa í nýtt hlutverk
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Biður formlega um sölu frá Manchester United – Áhugi frá London

Biður formlega um sölu frá Manchester United – Áhugi frá London
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arsenal reynir að losa sig við rækjusamlokustuðningsmenn með nýrri aðferð

Arsenal reynir að losa sig við rækjusamlokustuðningsmenn með nýrri aðferð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi
433Sport
Í gær

Meistaradeildin: Með Salah á bekknum blómstraði Liverpool – Bayern og Chelsea með öfluga sigra

Meistaradeildin: Með Salah á bekknum blómstraði Liverpool – Bayern og Chelsea með öfluga sigra
433Sport
Í gær

Halda því fram að útgjöldin í Garðabæ hafi aukist um 60 milljónir á milli ára – Er starf Jökuls í hættu?

Halda því fram að útgjöldin í Garðabæ hafi aukist um 60 milljónir á milli ára – Er starf Jökuls í hættu?